#10 Sigurður Sveinsson Stálmús

Stálmúsin eins og hann er kallaður er einn af þeim sem spilaði eingöngu með svokölluðum gullaldarliðum. Eftir að hafa alist upp í Mosfellsbænum og svo spilað með öflugu liði KR þá náði hann sér í medalíur og bikara þegar hann vann m.a. þrennuna með FH 1992 og svo aftur með Aftureldingu 1999. Grjótharður hornamaður sem að átti það til að skella sér fyrir utan og negla boltanum í netið úr skyttustöðunni. Einn af þeim allra skemmtilegustu... Sigurður Stálmús Sveinsson Í boði NETGÍRÓ og NOCCO

Om Podcasten

Tryggvi Rafns hittir gamlar kempur sem fara létt yfir ferilinn, velja uppáhalds liðsfélagana og rifja upp skemmtilegar sögur.