#14 Sigurður Valur Sveinsson

Handball Special - En podcast af Handball Special

Einn sá allra skemmtilegasti, vinsælasti og einn sá allra skotfastasti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Þróttari eins og þeir gerast bestir og fór m.a. með þeim í undanúrslit í evrópukeppni. Goðsögn á Selfossi og kallaður Kóngurinn í Lemgo. Sannkallaður gleðigjafi innan og utan vallar og einn af þeim sem gat neglt boltanum hraðar en góður Bens keyrði á hraðbrautum þýskalands. Bóbó Konráðs-Varnarleikur og nóg af góðum sögum. Hinn eini sanni... Sigurður Valur Sveinsson Í BOÐI NETGÍRÓ og R A G Umboðsins á Íslandi rag.is