#14 Sigurður Valur Sveinsson

Einn sá allra skemmtilegasti, vinsælasti og einn sá allra skotfastasti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Þróttari eins og þeir gerast bestir og fór m.a. með þeim í undanúrslit í evrópukeppni. Goðsögn á Selfossi og kallaður Kóngurinn í Lemgo. Sannkallaður gleðigjafi innan og utan vallar og einn af þeim sem gat neglt boltanum hraðar en góður Bens keyrði á hraðbrautum þýskalands. Bóbó Konráðs-Varnarleikur og nóg af góðum sögum. Hinn eini sanni... Sigurður Valur Sveinsson Í BOÐI NETGÍRÓ og R A G Umboðsins á Íslandi rag.is

Om Podcasten

Tryggvi Rafns hittir gamlar kempur sem fara létt yfir ferilinn, velja uppáhalds liðsfélagana og rifja upp skemmtilegar sögur.