Haukar orðnir bensínlausir og Nökkva Fjalars effect heldur áfram
Handkastið - En podcast af Handkastið
Farið var yfir 18.umferðina í Olís-deild karla með Ingvari Erni Ákasyni, Byssunni sjálfri. Rætt var um árangur Vals í Evrópu og stóra ferðakostnaðarmálið í tengslum við bikarleik Harðar og Þórs. Einnig ræddum við heimavöll Stjörnunnar í umferðinni, gamla góða Ásgarðinn. Þátturinn er í boði BK Kjúklings.
