Áskriftarþáttur : Auschwitz
Háski - En podcast af Unnur Regina

Kategorier:
Halló Halló! Mig langar að kynna fyrir ykkur áskriftarleið Háska og gefa ykkur smá sneak peak inn í hvað er í boði þar. Þátturinn sem þið heyrið í dag fjallar um Auschwitz útrýmingarbúðirnar. Til að skrá sig í áskrift farið þið inn á www.patreon.com/haski þar eru fleiri þættir og kemur nýr pakki 1.Október.