"FJALLIÐ ER AÐ KOMA NIÐUR"
Háski - En podcast af Unnur Regina

Kategorier:
Halló elsku vinir, ég er mætt aftur úr jólafríi til að blaðra í ykkar fögru eyru. Þáttur dagsins er magnaður. Í dag heyrum við sögu Seyðfirðinganna Gullu & Rósu sem lentu í miklum Háska er aurskriða féll í heimabæ þeirra skömmu fyrir jól. Fyrir ykkur sem hafa áhuga á að leggja björgunarsveitinni lið : Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði 0176-26-5157 580484-0349 Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup. Instagram : @haskipodcast + [email protected]