Sjávarháski: USS Indianapolis

Háski - En podcast af Unnur Regina

Kategorier:

Árið 1945 sökk Bandaríska skipið USS Indianapolis eftir að hafa orðið fyrir tundurskeyti frá Japönskum kafbát. 900 menn lentu í sjónum lifandi en fljótt myndi fækka í hópnum næstu fjóra dagana. Áhugavert og átakanlegt mál um menn í skelfilegum aðstæðum. Munið að fylgja @haskipodcast á Instagram og subscribe-a þáttinn. 

Visit the podcast's native language site