Inception- #14 IMDB Top 250

Heimabíó - En podcast af Sigurjón og Tryggvi - Fredage

Kategorier:

BWAAAAAAH!!!! BWAAAAAAH!!! heyrðist hljóma í öllum trailerum eftir að Inception kom út. Margir sáu þessa tvisvar í bíó, ef ekki oftar, og hefur verið talin af mörgum sem besta mynd Christopher Nolan. En vitið þið hver sá hana aldrei? Tryggvi. Við löguðum það.