The Lighthouse
Heimabíó - En podcast af Sigurjón og Tryggvi - Fredage

Kategorier:
Við ljúkum þessum geðveika mánuð með ferðalagi í einangrun með Willem Dafoe og Robert Pattinson er þeir leika tvo vitaverði sem hægt og rólega missa vitið. Það er þó eintóm gleði í næstu viku þegar við tökum fyrir Mean Girls frá 2004