Ef þú giftist - 2.þáttur

Heimildavarp RÚV - En podcast af RÚV

Kategorier:

Bíl og íbúð, brúðarslör Hjónabandið hefst á brúðkaupi eða hjónavígslu sem ber með sér ýmsar hefðir og venjur, flestar frá fyrri öldum sem hafa ýmist viðgengist hérlendis eða numð hér land á síðustu árum og áratugum. Í öðrum þætti Ef þú giftist er rætt um brúðkaup við Hannes Sasa Pálsson, brúðkaupsskipulegganda Margréti Eru Maack, veislustjóra og Guðrúnu Karls Helgudóttur prest í Grafarvogskirkju. Hjón þáttarins eru Ólöf Breiðfjörð og Gunnar Guðbjörnsson. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.