Enginn módernismi án lesbía - Seinni þáttur

Sylvia Beach var bóksali sem að starfrækti bókabúðina sögufrægu Shakespeare and Company en bókabúðin var samkomustaður framúrstefnufólksins í París. Hún var fyrsti útgefandi móderníska meistaraverksins Ódysseifur eftir James Joyce sem að kom út árið 1922 og markaði tímamót í bókmenntasögunni. Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.