Húsmæður Íslands 2. þáttur af fjórum

Eldhúsið Hvernig vinnustaður eða íverustaður er eldhúsið. Hvernig eru eldhús skilgreind nú til dags og hvernig voru þau áður. Er eldhúsið bara vinnurými eða hjarta heimilsins? Viðmælendur í þessum þætti: Rut Káradóttir, innanhúsarkitekt Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur Sverrir Tómasson, prófessor emeritus Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall). Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.