Hver var Sonja de Zorilla? - 2. þáttur
Heimildavarp RÚV - En podcast af RÚV

Kategorier:
Í öðrum þætti er fjallað um ævintýralegt ferðalag Sonju de Zorrilla um Evrópu millistríðsáranna. Einnig er starfsemi styrktarsjóða á Íslandi til umfjöllunar og farið verður yfir það hvers vegna erfiðlega hefur gengið að nálgast upplýsingar um sjóð Sonju. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.