Karl verður konungur - 1.þáttur

Hver er Karl 3. Bretakonungur? Stiklað á stóru um lífshlaup hans, allt frá litlum prins til manns á eftirlaunaaldri, einkalífið, áhugamálin, starfið sem prinsinn af Wales. Hefði hann verið ráðinn í starf konungs ef það hefði verið auglýst? Rætt er við fólk víða að og leitast við að svara spurningunni: Hvað hefur mótað manninn og hver er maðurinn? Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.