Óróapúls 1922

Fimmti þáttur Í þessum síðasta þætti um óróapúls 1922 er vikið að Franz Kafka og framsæknum leikhúsbókmenntum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Viðgangur módernismans fram eftir öldinni er skoðaður, hin móderníska hefð er rædd og sömuleiðis það hvernig þessir straumar bárust til Íslands. Viðmælandi í þættinum er Magnús Þór Þorbergsson. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.