Óróapúls 1922

Fjórði þáttur Í þessum fjóra þætti eru skoðuð önnur framsækin og áhrifamikil verk sem komu út á þriðja áratugnum, einkum Berlin Alexanderplatz eftir Aldred Döblin, Der Mann ohne Eigenschaften eftir Robert Musil, Töfrafjallið eftir Thomas Mann og valdar skáldsögur Virginiu Woolf frá þriðja áratugnum. Viðmælendur í þættinum eru Gauti Kristmannsson og Soffía Auður Birgisdóttir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.