Pillan

Þáttur 4 af 4 Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag. Umsjón: Birna Stefánsdóttir.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.