Vernd og vinna flóttafólks - 1/4

Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 1: Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer yfir þau atriði frumvarpsins sem lúta að hans ráðuneyti og ástæðurnar fyrir því að ríkisstjórnin ákvað að leggja það fram. Hann segir kostnað við kerfið vera að sliga sveitarfélögin og ljóst að ríkið þurfi að auka framlög til málaflokksins umtalsvert.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.