Það þarf þorp 2. Magnús Þór Jónsson
Heimili og skóli - En podcast af Heimili og skóli
Kategorier:
Magnús Þór Jónsson, verðandi formaður Kennarasambands Íslands kíkti í heimsókn til okkar og Arnar Ævarsson spjallaði við hann um stöðuna í skólunum í dag, framtíðarsýn hans og samstarf heimila og skóla.