Það þarf þorp 3: Einelti – Allt það nýjasta frá World anti-bullying forum (fyrri hluti)
Heimili og skóli - En podcast af Heimili og skóli
Kategorier:
Bryndís Jónsdóttir sérfræðingur hjá Heimili og skóla ræðir við Sigríði Björk Einarsdóttur framkvæmdastjóra SAMFOK, Salvöru Sæmundsdóttur sérfræðing hjá Umboðsmanni barna og Stellu Hallsdóttur lögfræðing hjá Umboðsmanni barna um eineltismál. Umræðuefni okkar í dag er einelti á breiðum grunni. Fyrir skömmu tóku þær þátt í World anty-bullying forum ráðstefnunni í Stokkhólmi. Ráðstefnan er mikilvægur vettvangur fyrir samtal milli þeirra sem stunda rannsóknir á einelti, þeirra sem starfa að forvörnum, hagsmunaaðila og þeirra sem vinna við stefnumörkun enda er áhersla á þekkingu byggða á rannsóknum. Meðal annars er rætt um það sem fram fór á ráðstefnunni.