Kosningabaráttan í Bandaríkjunum og atburðir síðustu vikna

Heimsglugginn - En podcast af RÚV - Torsdage

Kategorier:

Heimsglugginn hófst á því að rætt var um nokkra helstu atburði síðustu vikna á erlendum vettvangi. Meginefnið voru þó samræður Boga Ágústssonar og Jóns Óskars Sólness um stöðuna í bandarískum stjórnmálum og baráttuna fyrir kosningarnar í nóvember. Viðsnúningur hefur orðið frá því að Joe Biden forseti dró sig í hlé og Kamala Harris varð frambjóðandi Demókrataflokksins.