Vetrarvættir - 2. sunnudagur í aðventu - Söngur músarrindilssins
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - En podcast af Bókasafn Hafnarfjarðar

Kategorier:
Á aðventunni flytur Bókasafn Hafnarfjarðar ykkur sögur af siðum og hefðum frá ýmsum heimshornum. Annan sunnudag aðventu förum við til Írlands og lærum um sögur og siði tengda hinum smávaxna fugli, músarrindlinum. Umsjón: Hugrún Margrét Tónlist: The Wren Song (Liam Clancy)