AC/DC, raðtengt, hliðtengt og strengir með tilfinningalegt gildi.

Við fengum Magna Þór Pálsson, verkefnastjóra rannsókna, til að ræða við okkur um jafnstraum, riðstraum, jarðstrengi og allt þar á milli. Það er óhætt að segja að þetta var lærdómsríkt viðtal, allavega fyrir okkur sem spjölluðum við doktorinn :)

Om Podcasten

Við stjórnum og rekum flutningskerfi raforku á Íslandi. Fylgstu með hlaðvarpinu okkar þar sem við fjöllum reglulega um málefni líðandi stundar í raforkukerfinu.