Hvað eru Sölvi og Guðrún að hlusta á?
Hlustaðu nú! - En podcast af RÚV

Kategorier:
Í þessum þætti kynnumst við Sölva Þór sem segir frá því hvernig hann kynntist frábærum tónlistarmönnum með því að skrifa 'banani' í leit á Spotify og Guðrúnu Sögu sem hlustaði á svo skemmtilegt lag að hundur fór að dansa með henni. Sölvi Þór Jörundsson mælir með: Radioactive - Imagine Dragons Banani - Bassekou Kouyate, Ngoni ba, Lobi Traoré Lose yourself - Eminem Enter Sandman - Metallica Guðrún Saga Guðmundsdóttir mælir með: Back in black - AC/DC Heather - Conan Gray Lemon Boy - Cavetown Let it go - úr kvikmyndinni Frozen Victorious - Panic! at the disco Viðmælendur: Haraldur G. Blöndal, afi Sölva Þórs Lilja Dögg Gunnarsdóttir, mamma Guðrúnar Sögu Í þessari þáttaröð fáum við unga tónlistarspekinga til að segja okkur frá uppáhaldstónlistinni sinni, skemmtilegum sögum sem tengjast tónlist og taka viðtöl við eldri hlustendur. Hvað voru þau að hlusta á þegar þau voru 11, 12, 13 ára? Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir