Málið er: Aokigahara skógurinn
Hvað er málið? - En podcast af Sigrún Sigurpáls

Kategorier:
Við rætur hins mikilfenglega Mount Fuji, hæsta fjalls Japans liggur skógurinn Aokigahara. Hann er þó betur þekktur sem "Sjálfsvígsskógurinn" og er víst mikill reimleiki í skóginum.