Einar Rúnar Magnússon - Viðskipti, nám og ferðalög í Kína
Í austurvegi - En podcast af Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Kategorier:
Í vikunni fengum við hann Einar Rúnar Magnússon í viðtal til okkar. Hann hefur víðamikla reynslu af viðskiptum í Kína og lærði áður viðskiptafræði með sérhæfingu í kínverskum markaði og í Asíu.