Gunnar Snorri Gunnarsson - Fráfarandi sendiherra Íslands í Peking
Í austurvegi - En podcast af Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Kategorier:
Í þætti vikunnar fengum við Gunnar Snorra Gunnarsson fráfarandi sendiherra Íslands í Peking í viðtal. Gunnar Snorri hefur tvisvar gengt stöðu sendiherra í Kína og spjölluðum við m.a. um dvöl hans þar og starfsemi sendiráðsins. Ýmislegt bar á góma, tækifæri Íslendinga í Kína, ímynd Íslands meðal Kínverja, Kína á covid tímum, fótbolti og margt fleira.