Helgi Steinar Gunnlaugsson - Kína og alþjóðamál
Í austurvegi - En podcast af Konfúsíusarstofnunin Norðurljós

Kategorier:
Í þessum þætti fengum við stjórnmálafræðinginn og uppistandarann Helga Steinar Gunnlaugsson til okkar í viðtal. M.a. ræðum við um nám hans í alþjóðastjórnmálum við virtasta háskóla Kína og alþjóðamál.