16. kafli – Pípulagnir

Jóladagatal Borgarbókasafnsins - En podcast af Borgarbókasafn Reykjavíkur

Kategorier:

Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2020 – Nornin í eldhúsinu eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur. Sextándi kafli: Pípulagnir. Pétur var svo spenntur fyrir verkinu sem framundan var að honum tókst ekki að sofna fyrr en löngu eftir miðnætti ...