4. kafli – Yfirgefna lóðin

Jóladagatal Borgarbókasafnsins - En podcast af Borgarbókasafn Reykjavíkur

Kategorier:

Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2020 – Nornin í eldhúsinu eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur. Fjórði kafli: Yfirgefna lóðin. Pétur þurfti að bíða lengi eftir Stefaníu. Allir öðrubekkingarnir voru löngu farnir þegar hún loksins lét sjá sig ...