7. kafli – Inn í kofann
Jóladagatal Borgarbókasafnsins - En podcast af Borgarbókasafn Reykjavíkur
Kategorier:
Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2020 – Nornin í eldhúsinu eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur. Sjöundi kafli: Inn í kofann. Loksins kom Pétur aftur til sjálfs sín. Hann gat ekki bara staðið hjá og horft upp á vinkonu sína vera numda á brott ...