Geitahirðirinn

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Kategorier:

Er eitt­hvað sæt­ara en geitakiðlingur sem klifrar upp í barna­vagn? Allir ættu að hafa kíkt í heim­sókn til Jóhönnu á Háa­felli í Hvít­ár­síðu í Borg­ar­firði sem rekur Geit­fjár­setur Íslands. Miðað við öll örnefnin sem tengd eru við geitur hér á landi er ljóst að þær hafa verið hér frá land­námi þó svo að fjöldi þeirra hafi verið mjög mis­jafn. En þær eru ekki bara sætar og skemmti­leg­ar, þær eru líka nyt­sam­leg­ar. Hvern­ig? Hlust­aðu nú. Meira um ævin­týri Sig­rúnar og Önnu Drafnar má ...