Jötubandið
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Í þessum síðasta þætti í annarri seríu sitjum við á jötubandinu og spjöllum um allt milli himins og jarðar. Lesinn er fjárhúslestur upp úr uppáhaldsbók landsmanna, Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. Þáttinn má að sjálfssögðu sjá á youtube, hér!