Leir!
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Ef þú vilt vita hvar leir er að finna í náttúrunni, spurðu þá börnin. Eða vegavinnufólkið, því það er búið að finna hann. Í heimsókn okkar til Sigríðar Erlu í Leir 7 í Stykkishólmi komumst við að því að það er til ljómandi góður og vinnanlegur leir á Vesturlandi og að úr honum er hægt að gera hvað sem er.