Þófarinn

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir

Kategorier:

Þófar­inn segir okkur allt um þá list að þæfa ull í bæði nyt­sam­lega hluti og stór­kos­leg lista­verk. Við fáum inn­sýn inn í verk Stein­unnar Stein­ars­dótt­ur, lista­konu í Borg­ar­nesi sem hefur fært þæf­ingu upp á hærra stig, endi­lega lítið á mynd­irnar á fés­bók­ar­síð­unni Þjóð­legir þræð­ir. Berg­lind fékk frí frá okkur þessa vik­una en við bætum það upp með söng og tali um dýrð­lega keytu. Lesa má meira um ævin­týri Sig­rúnar og Önnu Drafnar á www.­kvikvi.is.