Skinn og sútun
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Við höfum harðan skráp, eltum skinn og kíkjum á Snæfellsnesið enn einu sinni. Í þetta sinn á Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn þar sem við fræðumst um hákarlaskráp. Anna virðist hafa farið á of mörg námskeið og segir okkur frá sútunarnámskeiði hjá Lenu Zachariassen þar sem hún lærði undirstöðuatriðin í sútun sem hún ætlar að gera í dauða tímanum, og við lærum að græða peninga með nábrók.