Spinnigal!
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Í þessum þætti er spjallað um spuna, tæki og tól, gamla rokkinn og fleira. Rædd er þegar spunabylgjan mikla reið yfir árið 1991 þegar Ullarselið á Hvanneyri var stofnað. Við heyrum líka um spuna í fornsögum frá henni Berglindi og fáum að sjálfsögðu heilræði frá Jónasi vikunnar. Meira um Sigrúnu og Önnu á www.kvikvi.is.