Strikkefestival.
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Oft hefur verið gaman á mörkuðum bæði nú sem fyrr. Bændur flykkjast að með vaðmálin, ullina, vörurnar eða til þess eins að sýna sig og sjá aðra. Anna og Sigrún lögðu land undir fót og tóku þátt í Pakhusstrik 2019 í Kaupmannahöfn nú í september. Þar kenndi ýmissa grasa og þær stöllur fóru að velta fyrir sér handverkshátíðum hjá nágrönnum vorum og hvert væri gaman að skella sér næst...?