Ull er gull
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - En podcast af Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
Kategorier:
Fyrsti þáttur í fyrstu seríu af Vesturlandi þar sem vinkonurnar Anna Dröfn og Sigrún Elíasdóttir velta vöngum og fræðast um íslenskt handverk. Í þessum fyrsta þætti verður spjallað um eiginleika íslensku ullarinnar og notkunarmöguleika ullar í fortíð og nútíð. Lesin er valin klausa upp úr bók Jónasar frá Hrafnagili, Íslenskir þjóðhættir, í Jónasi vikunnar. Einnig er innlegg frá Berglindi Ingu prjónara í Alvdal, hvernig frændur vorir í Noregi nýta sína ull. Sérs...