#135 – Á heimleið frá Svíþjóð – Laun ráðherra – Vel heppnað útboð Hampiðjunnar
Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:
Við skelltum í upptöku á Arlanda flugvelli í Stokkhólmi og kveðjum Svíþjóð í bili. Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um væntanlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við verðbólgu, launahækkanir æðstu ráðamanna, hlutafjárútboð Hampiðjunnar og fleira.