#157 – „Maður er ekki ráðherra til að fá útrás fyrir sína villtustu drauma“ – Þriðja vaktin staðin að svörtum bakstri

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Þórður Gunnarsson og Örn Arnarson eru menn sem taka þriðju vaktina alvarlega. Þeir mæta í Þjóðmálastofuna og taka umræðu um vottaðar hvalveiðar, leikþáttinn í kringum skýrslu matvælaráðherra um sjávarútveginn, hvort það sé vandamál að bankar séu reknir með hagnaði, horfurnar á gasmarkaði í Evrópu í vetur, svartan bakstur og margt margt fleira.