#223 – Rýnt í niðurstöðu forsetakosninga

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson rýna í niðurstöður forsetakosninganna. Við förum yfir hvað það var sem við teljum að hafi landað sigri fyrir Höllu Tómasdóttur, af hverju fylgið lækkaði hjá öðrum frambjóðendum, hvort að kosningarnar feli í sér einhver önnur skilaboð og þannig má áfram telja.