#233 – Flugferð með Einari Erni Ólafssyni, forstjóra Play

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Einar Örn Ólafsson, forstjóri og einn stærsti eigandi flugfélagsins Play, ræðir um stöðu félagsins og uppbyggingu, samkeppnina hér heima og innanlands, horfurnar framundan, þær breytingar sem kunna að verða á framboði félagsins, flotamálin, stöðu ferðaþjónustunnar, hlutabréfamarkaðinn, viðhorf stjórnvalda gagnvart ferðaþjónustunni og margt fleira.