#44 – Allir og amma þeirra í Glasgow – Þarf að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum?
Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:
Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP26) sem nú fer fram í Glasgow í Skotlandi. Fjallað er um þær lausnir sem þar eru boðaðar, hvort og þá hvaða áhrif svona ráðstefna hefur og hvaða hlutverki Ísland gegnir þegar horft er til loftslagsmála.