#55 – Kampavín og kapítalismi – Árið 2021 gert upp

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Með úrvals kampavín við hönd gera Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson upp árið 2021 í hlaðvarpi Þjóðmála. Við fjöllum um ómálefnalega umræðu vegna sóttvarnaraðgerða, áskoranir ríkisstjórnarinnar, það hvort að Sjálfstæðisflokkurinn hafi selt sig ódýrt í stjórnarsamstarfinu, stöðu mála í borginni og mögulega leiðtogakrísu þar, gott ár viðskiptalífsins, undarlega hegðun lífeyrissjóða gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum og margt, margt fleira.