#69 – Bankasala á Búnaðarþingi – Skál í boðinu

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka, hvort að hún hafi verið vel heppnuð og leikþátt stjórnmálanna í kringum söluna. Þá er rætt um stöðu formanns Framsóknarflokksins eftir ummæli sem hann lét falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna en einnig um komandi sveitarstjórnarkosningar. Með þættinum var drukkið rauðvín frá Þýskalandi sem gerði umræðuna dýpri og skemmtilegri.