#70 – Villta tryllta vinstrið í verkalýðshreyfingunni – Rangstæð stjórnarandstaða

Þjóðmál - En podcast af Þjóðmál

Kategorier:

Andrea Sigurðardóttir og Þórður Gunnarsson fara yfir undarlega atburðarrás í Eflingu þar sem hreinsanir standa yfir, valdabaráttu innan verkalýðshreyfingarinnar og áhrifin sem þessi farsi kann að hafa á komandi kjaraviðræður. Þá er einnig fjallað um útboðið á hlut ríkisins í Íslandsbanka og það hvort að sú gagnrýni sem fram hefur komið eigi rétt á sér eða ekki, stöðu efnahagsmála og hvenær þolinmæði heimila fyrir hærra vöruverði þrýtur.