#93 – Hver vann (skrípa)leikinn á ASÍ þinginu?

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða nýafstaðið ASÍ þing þar sem allt fór í háaloft, verkalýðsbaráttu sem snýst um allt mögulegt nema launþegana sjálfa, hvað má og má ekki segja í þjóðfélagsumræðunni, hvort að ríkisstjórnin hafi burði til að takast á við þau flóknu málefni sem hún stendur frammi fyrir og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.