#10 - Tölvuleikjastreymi og samfélagsmiðlar með Ólu Litlu

Komdu í kaffi - En podcast af Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Onsdage

Dagur sest niður með hæfileikaríku og yndislegu Ólu Blöndal einnig þekkt sem Óla Litla og hún miðlar reynslu sinni af því að streyma tölvuleikjum á Twitch og að byggja upp traustan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum.Einnig fara þau í djúpa og umhugsunaverða umræðu um samfélagsmiðla á borð við TikTok og Instagram, hverjir eru kostir slíkra miðla og hverjar eru hætturnar. Þið getið nálgast Twitch-streymin hjá Ólu hér. 👇❤️ Óla mun vera með 12 tíma góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars þann 4. mars klukkan 12:00. endilega kíkið við og styrkið krabbameinsfélagið.