#11 - Lovísa Lára

Eggert sest niður með uppistandaranum og kvikmyndagerðakonunni Lovísu Láru.  Þau ræða meðal annars um uppistandssenuna á Íslandi og Lovísa seigir frá hryllingsmyndahátíðini Frostbiter sem hún hefur lengi haldið utan um. Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla sem elska gott grín og taka lífið ekki of alvarlega.🎧 Þið getið fundið Garpa Grínsins, hlaðvarp Lovísu sem hún gerir ásamt uppistandaranum Friðrik Val á Spotify. 🎙 Þið getið einnig fengið upplýsingar um uppistandssýningar með Lovísu og Eggert á Facebook-síðu Comedy in Iceland.

Om Podcasten

Grínistinn Eggert og kvikmyndagerðamaðurinn Dagur bjóða þér í fróðlegt spjall yfir góðum kaffibolla. Í hverjum þætti er kafað ofan í málefni líðandi stundar, poppmenningu og ýmislegt annað sem er að gerast í samfélaginu. Vertu með í umhugsunarverðum og skemmtilegum samtölum hvort sem þú hefur áhuga á samtímanum eða vilt fara dýpra í eldri mál sem hafa mótað heiminn. Ertu að leita að einstakri og fyndinni upplifun? Eggert Smári er kjörin veislustjóri og uppistandari ef þú vilt breyta hvaða tilefni sem er í almennilegt partí. Hringdu í síma 659-4674 eða sendu skilaboð á [email protected] "if you wanna light up the funeral, book me."