#13 - Sölvi Smárason

Í þessu bráðfyndna hlaðvarpi kemur grínistinn Sölvi í spjall með Eggerti. Sölvi er þekktur fyrir einstakan húmor og stundum félagslega óþægilega framkomu. Með góðri kýmnigáfu og ástríðu fyrir uppistandi mun Sölvi pottþétt fá þig til að hlæja.Reykjavík Fringe hátíðin mun vera haldin í ár 2023, dagana 26. Júní til 2. JúlíEggert og Sölvi munu vera með tvær uppistandssýningar saman dagana29. og 30. Júní á Húrra klukkan 19:15Húrra er á Tryggvagötu 22, Reykjavík, 101 (við hliðina á Dubliners og ská á móti Listasafni Íslands.)

Om Podcasten

Grínistinn Eggert og kvikmyndagerðamaðurinn Dagur bjóða þér í fróðlegt spjall yfir góðum kaffibolla. Í hverjum þætti er kafað ofan í málefni líðandi stundar, poppmenningu og ýmislegt annað sem er að gerast í samfélaginu. Vertu með í umhugsunarverðum og skemmtilegum samtölum hvort sem þú hefur áhuga á samtímanum eða vilt fara dýpra í eldri mál sem hafa mótað heiminn. Ertu að leita að einstakri og fyndinni upplifun? Eggert Smári er kjörin veislustjóri og uppistandari ef þú vilt breyta hvaða tilefni sem er í almennilegt partí. Hringdu í síma 659-4674 eða sendu skilaboð á [email protected] "if you wanna light up the funeral, book me."